Leiguflug

Primera Air býður upp á ferðir fyrir hópa í einkaerindum og heil leiguflug með nýjustu vélum sínum, Boeing 737-700 (148 sæti) og Boeing 737-800 (189 sæti).

Fylltu út í alla áskilda reiti.
Netfang er rangt
Símanúmer er rangt

Bókun leiguflugsSENDA

Takk fyrir! Skilaboðin þín voru send.

Við svörum þér innan eins virks dags. Hér ersamskiptasíðan okkar ef þú ert með fleiri spurningar.
[Missing text '/Paper_airplane_with_tail' for 'Icelandic']

Þjónustan er ekki í boði eins og stendur

Reyndu aftur síðar eða skoðaðu upplýsingar um símanúmer
[Missing text '/Paper_airplane_with_tail' for 'Icelandic']

Primera Air starfar samkvæmt ströngustu stöðlum um flugsamgöngur og flugþjónustu og hugar að hverju smáatriði til að tryggja að viðskiptavinir okkar njóti þjónustu og þæginda fyrir flug, um borð og að flugi loknu. Leyfðu okkur að koma þér ánægjulega á óvart.

Viðbragðsflýti: Öllum fyrirspurnum svarað innan sólarhrings.

Áreiðanleiki: Við leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum okkar hnökralausa þjónustu.

Áhersla á smáatriði: Sérstakur umsjónaraðili fyrir leiguflug veitir stoðþjónustu fyrir þína ferð allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.

Þægindi og persónuvernd: Lúxusferðir, íþróttaferðir, hópeflisferðir, leiguflug fyrir herþjónustu – þetta eru aðeins nokkur dæmi um viðamikla leiguflugþjónustu okkar. Við vitum hvernig gera á ferðina auðvelda og ánægjulega, hvort sem er við innritun, öryggiseftirlit eða um borð.

Viðskiptavinurinn í forgangi: Viðskiptavinurinn er mikilvægasta auðlindin okkar og við viljum að þú eigir ógleymanlega upplifun. Það munum við tryggja.

Einstaklingsþjónusta: Sælkeramatur, séraðstoð við farþega eða einstaklingsbundin ferðaþjónusta?

Nefndu það bara – við sjáum um það.