Um fyrirtækið

Primera Air er öflugt og sívaxandi fyrirtæki sem hefur að markmiði að veita afburða ferðaþjónustu með flugi. Við störfum samkvæmt ströngustu stöðlum um flugsamgöngur og hugum að sérhverju smáatriði til að tryggja að öll viðskipti þín við okkur uppfylli þínar ítrustu kröfur. Eins og viðskiptavinir okkar vita og kunna að meta bjóðum við frábært verð, sveigjanlegar bókanir sem uppfylla einstaklingsbundnar þarfir og sérsniðin tilboð.

Primera Air Nordic -
Aðalskrifstofa

Heimilisfang:
PrimeraAir Nordic SIA
Gunara Astras iela 1c
Riga, LV-1084
Lettlandi

Skáningarnr. fyrirtæki: 40103794602
Nr. VSK-greiðanda: LV40103794602

Netfang: reception@primeraair.com

Primera Air Scandinavia
                  

Heimilisfang:
Primera Air Scandinavia A/S
Digevej 114
2300 Kaupmannahöfn
Danmörk

Skáningarnr. fyrirtækis (CVR-NR): 32081304 

Netfang: reception@primeraair.com