Gjöld okkar

Veldu flugvelli sem þú
ferðast til og frá

* Ef gerðar eru breytingar á dagsetningum þarf að greiða fyrir mismuninn á upphaflegu fargjaldi og nýja fargjaldinu eins og það er við breytinguna, auk „gjalds vegna breytingar á dagsetningu“. Ekki er endurgreitt ef nýja fargjaldið er lægra á þeim tíma sem breytingin er gerð.

Gjöld fyrir viðbótarþjónustu fást ekki endurgreidd.
Verð og upplýsingar sem hér birtast koma í stað allra áður birtra upplýsinga. Primera Air áskilur sér rétt til að breyta verði eða fella upplýsingar úr gildi hvenær sem er. Þegar uppgefið verð er umreiknað í annan gjaldmiðil fer upphæðin eftir gengi hverju sinni. Gengi og þjónustugjöld kunna að vera mismunandi eftir bönkum. Því kann heildarupphæð að verða önnur en sú sem birt er á vefsíðunni.