Um ferðina

Sérfarangur

Þegar þú ferðast með okkur máttu ferðast með tiltekna gerð íþróttabúnaðar til viðbótar við venjulegan innritaðan farangur. Athugaðu að viðbótargjöld eiga við. Nánari upplýsingar er að finna í gjaldskrá okkar.

Pakka verður sérfarangri á viðeigandi og öruggan hátt í ferðatösku sem er sérstaklega ætluð fyrir þann farangur eða á þann hátt sem tilgreindur er hér að neðan.

 

Reiðhjól

Primera Air samþykkir reiðhjól sem innritaðan farangur ef:

 • Hjólið er í viðeigandi poka eða kassa
 • Loft hefur verið tæmt úr dekkjum
 • Fótstig hafa verið fjarlægð eða þeim snúið að hjólinu
 • Stýri hefur verið snúið þannig að það sé samsíða grindinni
 • Hann er að hámarki 25 kg

 

Skíðabúnaður

Snjóbretti/skíðabúnaður er samþykktur og hann telst vera eftirfarandi:

 • Eitt par af skíðum, eitt par af skíðaskóm og eitt par af skíðastöfum
 • Eitt snjóbretti og eitt par af snjóbrettaskóm
 • Hann er að hámarki 25 kg

 

Annar búnaður

Eftirfarandi hlutir eru einnig leyfilegir:

 • Golftaska (að hámarki 20 kg*)
 • Brimbretti (að hámarki 25 kg)
 • Seglbretti (að hámarki 25 kg)  
 • Köfunarbúnaður (að hámarki 25 kg)

*Golftöskur sem greitt er fyrir fram til 17. október 2017 mega ekki vera þyngri en 25 kg.