Um ferðina

Fargjaldaflokkar

Við reynum ævinlega að veita bestu flugupplifunina og sveigjanleika í dagsetningum, bókunum og aukaþjónustu. Þess vegna bjóðum við upp á fargjaldaflokka, þar sem þú getur valið aukaþjónustu og valkosti sem henta þér. Frekari upplýsingar um hvern fargjaldaflokk má finna hér að neðan.

Primera LIGHT

Hentar vel fyrir þá sem ferðast með lítinn farangur.

Primera COMFORT

Frábær fargjaldaflokkur í alla staði sem inniheldur innritaðan farangur, forgangssæti og möguleika á nafnabreytingu og breytingu á dagsetningu flugsins.

Primera PREMIUM

Fargjaldaflokkur sem inniheldur allt af ofantöldu ásamt máltíð og möguleika á að fá flugið endurgreitt að fullu.

PrimeraLight
200 €
 • Handfarangur Hámark 10 kg
 • Nafnabreyting
 • Breyting á dagsetningu
 • Endurgreitt
PrimeraComfort
250 €
 • Handfarangur Hámark 10 kg
 • 1x innritaður farangur Hámark 23 kg
 • Sætaval Sæti við útgang eru ekki með
 • Nafnabreyting Gegn gjaldi
 • Breyting á dagsetningu Gegn gjaldi + mismunur á fargjöldum
 • Endurgreitt
PrimeraPremium
320 €
 • Handfarangur Hámark 10 kg
 • 1x innritaður farangur Hámark 23 kg
 • Sætaval Innifalin
 • Máltíð Innifalin
 • Nafnabreyting Gjaldfrjáls
 • Breyting á dagsetningu Mismunur á fargjöldum
 • Endurgreitt að fullu