Um ferðina

Máltíðir

Primera Air býður upp á ljúffengar máltíðir um borð í öllum vélum sem samanstanda af forrétti, aðalrétti, brauði og kaffi.

Allar máltíðir skal panta fyrir flug. Hægt er að panta máltíðir:

  • á netinu við bókun flugs
  • með því að bæta máltíð við bókun þína í gegnum „Skoða bókun
  • hjá ferðaskrifstofu

Ef þú ferðast með lítið barn kanntu að vilja panta máltíð sem er sérmatreidd fyrir börn.

Primera Air býður einnig upp á úrval af snarli og drykkjum sem hægt er að kaupa í fluginu.

Nánari upplýsingar um verð fyrir máltíðir er að finna í gjaldskrá okkar.

 

Sérmáltíðir

Sérstök innihaldsefni hafa verið notuð í eftirfarandi máltíðum til að uppfylla kröfur vegna mataræðis, mataróþols og ofnæmis.

  • Máltíð fyrir sykursjúka (DBML)
  • Glútenlaus máltíð (GFML)
  • Máltíð án laktósa (NLML) 
  • Vegan-máltíð (VGML)

Nánari upplýsingar um verð fyrir sérmáltíðir er að finna í gjaldskrá okkar.