Um ferðina

Verslun um borð

Um borð býðst þér freistandi úrval af veitingum þar sem boðið er upp á drykki og snarl fyrir alla aldurshópa.

Mikið vöruúrval er í flugverslun okkar um borð, þ.m.t. snyrtivörur, ilmvötn, áfengi, tóbak og skartgripir, og tilboð á ýmsum þekktum vörumerkjum (áfengi og tóbak er aðeins í boði í flugi utan Evrópusambandsins). Þú getur skoðað úrvalið hér fyrir neðan.

Síðast en ekki síst bjóðum við upp á sértilboð á einni vöru við lok flugsins, sem gefur þér færi á að gera frábær kaup.

Hallaðu þér því aftur í sætinu og njóttu matarins og drykkjarins, gerðu góð kaup og njóttu þess að mæta endurnærð(ur) á áfangastað!

Matseðill um borð fyrir flug frá Íslandi

Matseðill um borð fyrir flug frá Skandinavíu